Gróandi – Ísafjörður & grænmetisræktun, félagslandbúnaður fyrir alla

Gróandi er félagslandbúnaður sem sér um að rækta grænmeti, kryddjurtir og ber á Ísafirði. Vistrækt e. permaculture ræktun utandyra og í gróðurhúsum. Allir velkomnir að taka þátt og uppskera mat sem er virkilega hollur og umhverfisvænn.

Actions
Flag